laugardagur, janúar 19, 2008

Frétt vikunar

Í kvöld í frétta/spjallþættinum Ísland í dag velti Inga Lind því upp hvort að dauði Bobby Fisher væri frétt vikunar? Flestir viðstaddra tóku ágætlega í þá pælingu og kinkuðu kolli. Ég veit ekki hvort að það er þrýstið óléttulookið sem var að rugla þetta fólk en ég spyr bara, býr þetta fólk ekki á Íslandi? Svona í alvöru talað. Bobby Fisher? Hverjum er ekki sama? Ég sá hann alltaf á skólavörðustígnum á bekk þegar ég var að hjóla heim úr vinnunni. Sat þar og starði á mig á hjólinu. Þvílíkt viðundur. Og nú er hann dauður. Sorglegt.
En hann var nú örugglega fínn gaur. Hmmm.
En auðvitað er pointið hjá mér það að frétt vikunnar er að Ólafur Bjarkason var 100% sannspár fyrir leikinn í gær (eins og sjá má hér í síðustu færslu). Þar af leiðandi ætla ég að fara með þessa spádómsgáfu og setja nokkur strik á lengjuna. Tími til að græða milljónir.

En ég syng svo bara
"Hey!, could you happen to be the most beautiful kids in the world..."







2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

eg tek undir tad ad tessi born eru klarlega medal fallaegustu barna i heimi...nu sit eg og hlusta a leikinn tar sem hann er ekki syndur i sjonvarpi tvi danir eru svo sjalfsgladir bunir ad syna dani monteegro sem nota bene var i gær tvisvar i dag...bannad ad syna islenska leiki held ad teir seu ad sniganga okkur tvi teim er ognad af tvi vid erum alltaf ad kaupa teirra dot...glatad!! en knus fra dk a fallegu fameliuna

5:18 e.h.  
Blogger Óli said...

Takk fyrir það og áfram Ísland. Það er aðeins ein lausn við þessu vandamáli. Flytja aftur heim.
You n´ Gnúsen n´ a whole lotta bebes.

2:14 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home