laugardagur, október 27, 2007

Nói Hrafn Ólafsson



Það er búið að nefna drenginn. Eftir margra mánaða vangaveltur um nafn dettum við niður á það sem við byrjuðum með. Við erum búin að vera að máta nöfn á hann og okkur fannst þetta passa langbest.

4 Comments:

Blogger Nína said...

Fallegt nafn á fallegan strák, til hamingju með þetta.

1:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til lukku með fallega nafnið :-) Kveðja úr Mosó

2:14 e.h.  
Blogger Ásta said...

Til hamingju með nafnið! Það er mjög fallegt og sérstakt.

5:24 e.h.  
Blogger Óli said...

Takk fyrir það allar saman.

6:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home