föstudagur, október 12, 2007

Family portrait - ég



Ég fékk ekki að vera með á myndinni en ég læt í staðinn fylgja lagið Ballaða skilnaðarbarnsins sem við Matthildur syngjum alltaf saman á kvöldin.

Pabbi er bestur, já pabbi er bestur,
en mamma þín hún er ok.
Henni þykir voða vænt um pabba þinn,
en henni fannst hann bara aðeins of gay.


Sugardaddy

2 Comments:

Blogger a.tinstar said...

HAHAHAHAHAHAHAAA! er e-ð að því að vera gay? HAHAHAHAHAHAHAHAHHAHAAA!

1:23 e.h.  
Blogger Óli said...

Nei auðvitað ekki Tinna. Þetta er bara textinn í laginu sem skilst betur í heild sinni ; )

12:20 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home