Tvær bloggfærslur a dag.
Þessi stórskemmtilegi listi var inn á blogginu hennar Bibbu og ég varð bara að herma. Sérstaklega þar sem að ein stúlka var búin að lofa því að fylla þetta út. Ég vona að sem flestir taki þátt, þið eruð nú búin að vera frekar slöpp í kommentunum upp á síðkastið. Kom ón pípul.
1. miðnafnið þitt:
2. Aldur:
3. Single or Taken:
4. Uppáhalds bíómynd:
5. Uppáhalds lag:
6. Uppáhaldshljómsveit:
7. Dirty or Clean:
8. Tattoo eða göt:
9. Þekkjumst við persónulega?
10. Hver er tilgangurinn með lífinu?
11. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli?
12. Besta minningin þín um okkur?
13. Segðu eitthvað skrýtið um þig:
14. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veik?
15. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega?
16. Finnst þér ég góð manneskja?
17. Myndir þú keyra með mér hringinn í kringum landið?
18. Finnst þér ég aðlaðandi?
19. Hverju myndiru vilja breyta í mínu fari?
20. Í hverju sefuru?
21. Kæmiru í heimsókn af tilefnislausu, bara til að chilla?
22. Ætlaru að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út?
5 Comments:
1. Björg
2. 26
3. Taken
4. Pink flamingos, amelie, Superstar, ancorman....
5. Beast of burden með Rolling stones, hey-pixies, heroes- bowie, ......
6. Þetta er erfiðara en hin, ég get ekki valið.
7. Clean
8. Hvorugt
9. jáms myndi segja það
10. Að eignast rauðhærð börn...og eitt kamó
11. þegi yfir ölllu
12. Síðasta helgin í janúar 2005
13. Ég ætlaði aldrei í lífinu að vera með rauðhærðum manni.....þar til að ég gerði eina undantekningu.(Sé ekki eftir henni:)) Svo á ég líka stærsta ilmvatnssafn á landinu og er sjúklega hrædd við silfurskottur og stíflur.
14. Ég hef gert það nú þegar. Nálastungurnar virka alltaf.
15. nei
16. Já sú besta
17. Það er panið, ef þú hrýtur ekki í tjaldinu.
18. já
19. Að þú tækir upp meiri áhuga á módelþáttum en fótbolta, kynnir betur að meta föt á gólfi og að þú elskaðir að vaska upp. Annars engu.
20. Hrikalega kynþokkafullum Harry potter náttkjól, gæti gert menn samkynhneigða íklædd þessari gersemi.
21. Já líklega væri annað erfitt.
22. Búin að því.
1. miðnafnið þitt: á ekki svoleiðis
2. Aldur:26
3. Single or Taken:taken
4. Uppáhalds bíómynd: úff á margar en verð að segja legend of the fall
5. Uppáhalds lag: þetta ætti að vera bann spurning það er ekki hægt að velja en nuna í dag luva ég do the whirlwind með arcitecture...og luva það
6. Uppáhaldshljómsveit: of erfitt
7. Dirty or Clean: ég mundi segja clean
8. Tattoo eða göt:begge tú
9. Þekkjumst við persónulega?jaha
10. Hver er tilgangurinn með lífinu? njóta þess
11. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli? jebba
12. Besta minningin þín um okkur? mér fannst ekkert svo gaman þegar við fórum á venus en mér finnst meira gaman af svona heimahangi sem er oft huggó
13. Segðu eitthvað skrýtið um þig:ég borða ekki rauðarsúpur, og hræðist rottur í klóum
14. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veik? ja allavega hugsa til þín
15. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega? humm nei svei mér þá...eða ertu hættur að naga táneglurnar?
16. Finnst þér ég góð manneskja? ja þú ert ekki gullmaður fyrir ekki neitt
17. Myndir þú keyra með mér hringinn í kringum landið?
ja en ég væri alveg til í að sleppa út dala byggðinni
18. Finnst þér ég aðlaðandi? ja þú mátt eiga það og aðeins meira
19. Hverju myndiru vilja breyta í mínu fari? að þú myndir flytja með barn og konu til dk
20. Í hverju sefuru? annað hvort nakin eða alklædd og þá mena ég í sokkum líka
21. Kæmiru í heimsókn af tilefnislausu, bara til að chilla? hello luv it
22. Ætlaru að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út? hef hermari
æj æj æj þetta var bibban
Til hamingju með afmælið!!:)
1.Ekkert
2. 26
3. Taken
4. Lord of the rings
5. Ég er algjör lúði, man aldrei nöfn á lögum:(
6. Live
7. Clean...
8. Tattoo
9. Jamm
10. Alltaf að gera sitt besta og vera ánægður með það sem maður á!
11. Að sjálfsögðu
12. Góðar vaktir á Domino´s og kartöflur í öll mál:-)
13. Ég nagaði líka táneglurnar þangað til ég gat það ekki lengur! Hehe
14. Ég myndi amk hugsa til þín, svolítið langt heim:)
15. Nei, eru einhverjar?
16. Gull af manni
17. Ef tækifæri byðist!
18. Já, fyrir rauðhærðan mann;-)
19. Engu
20. Náttfötum, þoli ekki að vera kalt.
21. Hiklaust
22. Ok þá....
1. miðnafnið þitt: á ekki svoleiðis
2. Aldur: 29 - ó mæ Óli við verðum 30 ára árinu
3. Single or Taken: taken
4. Uppáhalds bíómynd: þær eru svo margar - í gamla daga var það Cry baby
5. Uppáhalds lag: get ekki valið eitt
6. Uppáhaldshljómsveit: god hvað ég er óákveðin - ég segi PASS
7. Dirty or Clean: clean
8. Tattoo eða göt: neibbs
9. Þekkjumst við persónulega? jább
10. Hver er tilgangurinn með lífinu? Börnin mín
11. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli? já
12. Besta minningin þín um okkur? Kennótíminn :-)
13. Segðu eitthvað skrýtið um þig: það er ekkert skrítið við mig, hehe
14. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veik? ég myndi hugsa hlýlega til þín.
15. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega? nei það held ég ekki
16. Finnst þér ég góð manneskja? já
17. Myndir þú keyra með mér hringinn í kringum landið? já, hversu gaman yrði það
18. Finnst þér ég aðlaðandi? já þú ert sjarmör
19. Hverju myndiru vilja breyta í mínu fari? engu - en þú mættir vera duglegri að kíkja í heimsókn :-)
20. Í hverju sefuru? helst engu en annars á naríum og t-shirt
21. Kæmiru í heimsókn af tilefnislausu, bara til að chilla? já - en ég veit að ég er ekki dugleg í því
22. Ætlaru að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út? nei ég er ekki með blogg (lúðinn ég) en þú mátt svara þessu og senda mér í meili - hehehe
Skrifa ummæli
<< Home