sunnudagur, október 29, 2006

Smokey Robinson


Loksins loksins fann ég lagið sem var límt við heilann í 6 mánuði og ég gat engann veginn vitað hver flutti. Þetta lag var í einhverri bíómynd sem ég sá og setninginn "So take a good look at my face" var búinn að hljóma endalaust í heilahvelinu mínu. Þangað til að ég fann Rolling stones magazine´s 500 greatest songs of all time. Þar inni datt ég á lagið The track of my tears með Smokey Robinson. Lagið komið, gjörið svo vel að tjékka á því hér: http://radioblogclub.com/search/0/the_track_of_my_tears
Annars horfið ég á svaka mynd í gær eða United 93. Áhrifarík ræma svo ekki sé meira sagt. jæja verð að halda áfram að forða barninu frá hættum heimilisins. Sem er allt í íbúðinni.

2 Comments:

Blogger a.tinstar said...

þú söngst þetta nú aldrei fyrir mig ha ólafur! ég hefði sagt þér þetta....

2:30 e.h.  
Blogger Óli said...

Fyrirgefðu Tinna mín, ég var allt of busy að troða í mig ís og sælgæti síðast þegar við hittumst. En ég lofa að tala við þig næst.

3:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home