miðvikudagur, júlí 13, 2005

Standpína

Vaknaði allt of seint sökum oflesturs í gær. Varð að klára Gazza áður en sólin kom upp aftur. Á 17 ára atvinnumannaferli hefur maðurinn eytt 20 milljónum punda og er nánast blankur í dag. Hummm minnir um margt á Járn manninn. Las í gær að nef og eyru karlmanna hætta aldrei að stækka! Jís, sem þýðir náttúrulega að ég get flogið sjálfur til útlanda þegar ég verð 50 ára. Tek ekki eftir miklum vexti á nefinu, annað en hárunum sem vaxa jafn hratt og standpínan á Brandi í sundi í gær. Nú fer að styttast í fullt af menningarlegum viðburðum. Nýja Sigurrósar platan að koma út, sem á víst að vera standpína út af fyrir sig. Nýja Harry Potter bókin sem verður hittari þó að hún væri eingöngu gefin út á blindraletri. Síðan en ekki síst er standpína númer eitt með fyrrum fallega hárið, hann Micheal Bolton að koma á klakann. O yes i am a Micheal Bolton fan. I celebrate the guys entire cataloge. Það stóð í fréttablaðinu í dag að 39 Þúsund séu látnir frá því að stríðið í Írak hófst. 39 þúsund! Einhvern veginn virðist það ekki skipta miklu máli, en veröldin fer í panik þegar nokkrir deyja í New york og London. Ok ég ætla ekki að fara gera lítið úr þessum hryðjuverkaárásum en hvenær er nóg komið? Mér finnst ekki skrýtið að múslimaþjóðir skuli vera eilítið pissed, þar sem þessi 39 þúsund líf virðast ekki vera metin á sama grundvelli og líf saklausra borgara í hinum vestræna heimi. Og hversu margir af þessum þúsundum ætli séu saklaus börn? En það skiptir engu, þetta eru bara múslimar. Ekki satt Mr. W. Las annan ófögnuð við daglegan blogglestur minn. Ég vona að þetta sé einhverskonar gróusaga og ég vona að manneskjan sem setti þetta inn sé sama þó að ég hendi þessu hér inn, svona þannig að fleiri geti lesið um þennan viðbjóð. Gjörið svo vel:
A woman at a nightclub on Saturday night was taken by 5 men, who according
to hospital and police reports, gang raped her before dumping her. Unable
to remember the events of the evening, tests later confirmed the repeat
rapes, along with traces of Rohypnol and Progesterex, essentially a small
sterilization pill, in her blood. The drug is now being used by rapists at
parties to rape AND sterilize their victims. Progesterex is available to
vets to sterilize large animals. Progesterex is being used together with
Rohypnol, the date rape drug. As with Rohypnol, all they have to do is drop
it into the girl's drink. The girl can't remember a thing the next morning
of all that had taken place the night before. Progesterex, which
dissolves in drinks just as easily, is such that the victim doesn't
conceive from the rape and the rapist needn't worry about having a
paternity test identifying him months later. The drug's effects ARE NOT
TEMPORARY - They are *P*E*R*M*A*N*E*N*T. Progesterex was designed to
sterilize horses. Any female who takes it WILL NEVER BE ABLE TO CONCEIVE A
CHILD. The scum can get this drug from anyone who is in vet school or any
university. It's that easy, and Progesterex is about to break out big on
campuses everywhere. Believe it or not, there are even sites on the
Internet telling people how to use it. Please forward this to everyone you
know, especially girls. Be careful when you're out and don't leave your
drink (ANY DRINK) unattended. Please make the effort to forward this on to
all you know...Guys, please inform all your female friends and relatives.

Skemmtilegt ekki satt.

Itte rasshai.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home