mánudagur, júlí 11, 2005

Lestur

Þurfti að mæta í vinnuna í dag kl 7 en fór heim kl 8 og fór aftur að sofa, mjög ljúft. Held ég hafi endanlega rústað á mér mjöðmini í gær í fótbolta. Labba um eins og ég sé með staurfót og ætti eiginlega að fá mér lepp á annað augað. Í hvert sinn sem ég sest er eins og það sé verið að stinga hníf inn í lærið á mér. Good times. Þetta hefur verið helgi hugsana og lesturs. Kláraði Maradona og hélt áfram með RHCP. Hef mikið verið að spá í hlutina og lesið fullt. Margt sem ég las var áhugavert og skemmtilegt, en annað ekki. Ég náði samt að vinna hana Claudiu og það tvisvar.
Slater.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home