Kleppur
Lét loksins verða af því að mála svefnherbergið mitt. Það var farið að líkjast meira fangaklefa í Alcatraz en blautum draumi. Núna er það svo hvítt að það minnir á einkaklefa á kleppi. Svo er það bara eldhúsið og gluggarnir og þá loksins er íbúðin orðin svona nokkuð söluhæf. Smakkaði besta í heimi áðan, Fili Folly gum. Tyggjó sem er í laginu og á bragðið eins og steinull. Uhmmm nammi namm. Jæja best að skella sér í gallann og kíkja á næturlíf bæjarins.
Itte Rasshai.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home