Nú fer þessum vetri senn að ljúka og sólin komin með blóm í haga. Í næstu viku hefjast síðan sumarnámskeið sem ég á að sjá um. Best að setja sig í startholurnar fyrir það sem fyrst. Annars er voða lítið að frétta, hef gert lítið annað en að sitja á rassinum og borða ís. Ég auglýsi hér með eftir fólki sem vill koma að skoða íbúðina mína, það hefur ENGINN komið að skoða! En mér liggur svo sem ekkert á. Jæja bið að heilsa í bili, Slaters.
Bólafur Bloggar
Fjölskyldan, börnin, konan og allt þar fyrir utan.
Myndir
Frabaera folkid
Stubbarnir
Nauðsynjar
My Space
Click Here
Previous Posts
- Andvaka
- Bara forsíðuviðtal í mogganum. Ég er að verða svo ...
- Búinn að vera brjálaður dagur í dag. Kassabílarall...
- Freknufés
- Liverpool 6 - 5 Milan
- Til hamingju með daginn hr. Róbert. Takk fyrir lög...
- Its been a long time since i have rock and rolled....
- Sko baunina. Rauði hárliturinn leynir sér ekki.
- Kvartí kvartí kvartí
- Yfirmaðurinn minn átti barn í gær og fæðingin tók ...
miðvikudagur, júní 01, 2005
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home