Nú erum við Vala búin að vera saman í rúman mánuð! Allt gengur að óskum og hlutirnir gætu ekki verið betri. En málið er að nú eru gamlir draugar farnir að gera vart við sig. Þannig er það nú bara, að ég held að ég sé alveg ómögulegur kærasti. Það er alveg við hæfi þegar Vala segir að ég sé konan í þessu sambandi. Þvílíkt tilfinningadrama alla daga. En málið er að Vala er bara þannig úr garði gerð, að hún fær mig til að sjá vitleysuna í þessu öllu saman. T.d. er ég fyrst farin að átta mig á því núna, í mínu fjórða sambandi og 10 árum síðar, að ég þarf ekki að vita ALLT um konuna mína (já já ég er fljótur að læra!!). Hvað hún hefur verið með mörgum mönnum?, hvað þeir heita?, hverjir eru þeir, bla bla bla??? Málið er að það kemur aldrei neitt gott úr slíkum samræðum. Ég veit ekki hvort að þetta sé eðlilegt og ég veit ekki hvort að aðrir menn séu svona, en ég get sagt það að það er fucking ógeðslega erfitt að loka á þessar tilfinningar þegar þær koma upp. Það er eins og hver einasta taug í líkamanum segi mér að ég eigi að spyrja meira um þetta ákveðna málefni eða að ég verði að vita meira um þetta ákveðna tímabil í hennar lífi. Að loka á þær er svona eins og að kyngja stóru glasi af sæði í hvert sinn ( ekki að ég viti hvernig það er). En það er mikill munur á öllu ef maður bara drullast til að bæla þetta niður, allt miklu betra...aaaaahhhh look at me...i´m growing!
Bólafur Bloggar
Fjölskyldan, börnin, konan og allt þar fyrir utan.
Myndir
Frabaera folkid
Stubbarnir
Nauðsynjar
My Space
Click Here
Previous Posts
- Enn og aftur hafa Man Utd. brostið mitt hjarta. Að...
- HJÁLP!!!!!! Eins og Bítlarnir sungu svo fagurt for...
- Kom heim í gær frá Danmörku, alveg tómur í hausnum...
- Jæja staddur her i Danmørku i ferd daudans med vin...
- Jæja, Örninn bara lentur og planið að bleyta klauf...
- Nú er maður alveg kominn með nóg. Það er bara komi...
- Ok hvað er að gerast í Kringlunni? Fór þangað í da...
- Í kvöld var eitt af fáum kvöldum sem ég hafði til ...
- Þetta er nú meiri geðveikin þessa dagana. Mér finn...
- Ég er svo mikill lúði þegar kemur að tækni. Ég sit...
laugardagur, febrúar 26, 2005
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home