Enn og aftur hafa Man Utd. brostið mitt hjarta. Að tapa fyrir helv.... Ac Milan. Hvað er það sem gerir ítölsk lið svona leiðinleg. Er það: skorum eitt mark og höngum síðan í vörn það sem eftir er eða er það látum okkur detta í hvert sinn sem komið er við okkur - hugarfarið? Ég vill líka óska Arsenal mönnum til hamingju með frábæran leik í gær. Einnig vil ég óska henni Unu til hamingju með það að vera um það bil búin að kaupa sér íbúð. Þetta er víst allt á frumstigi þannig að ég vil ekki vera blaðurskjóða.
Nú er ég algjörlega búinn að falla fyrir Damien Rice, allt þökk sé Völu minni, sem er náttúrulega hádramatísk kona og hlustar einungis á það besta. En hann er allavega fucking góður marrrrrr.
1 Comments:
*Hóst*...
Vala
Skrifa ummæli
<< Home