sunnudagur, janúar 09, 2005

Jæja ég held að ég hafi náð að finna e-ð aðeins út úr þessu með myndirnar. Það er e-ð smá komið inn og meira á leiðinni. Ég er búinn að vera með fjörfisk í rúma viku, af hverju fær maður svoleiðis...getur e-r svarað því?

3 Comments:

Blogger arna said...

þetta eru bara ósjálfráðir vöðvasamdrættir í augnlokinu sem ekkert er hægt að gera við. en þreyta og álag geta komið þessu af stað..

1:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

is das wir snacher om(: hvenær?

2:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

is das wir snacher om(: hvenær?

2:13 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home