fimmtudagur, janúar 06, 2005

Jæja ég vill byrja þennan pistil á því að óska þeim skötuhjúum Kidda og Guðrúnu (og Tedda litla) til hamingju með giftinguna og skírnina um helgina. Ég býst við að maður sé orðin fullorðinn þegar að vinir manns fara að gifta sig. Frábært! Einnig vil ég benda á að hægt er að sjá myndir úr partýinu góða á gamlárskvöld á síðunni hans Kidda. Fínar myndir það. Ég var að enda við að setja upp himnaríki í stofunni og get ég nú setið og notið sjónvarps á alveg nýjan máta aaaahhhhhh frekar nice. En nú eru jólin búin og alltaf leiðinlegt þegar allir útlendingarnir fara til síns heima. Ég hlakka til að hitta ykkur öll aftur næst þegar þið komið...þið vitið hver þið eruð. jæja nú ætla ég annaðhvort að fara að læra eða taka til???????

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

jæja hvenær er það kvöld? lattu mig endilega vita, kveðja Í

10:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

góður

11:00 f.h.  
Blogger Óli said...

Ég verð nú að segja að ég skil ekki baun í hvorugum þessum skilaboðum. Er þetta ívar þarna uppi...er verið að tala um videokvöld eða was ist das wir snacher om? Og hver segir góður? Takk!

6:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mange tak du! Og tak for sidst, det var skidehyggeligt.

Kristinn.

6:14 e.h.  
Blogger Óli said...

Takk sömuleiðis, en hvernig væri nú að svara símanum. Tilboð á ferðageislaspilurum hjá þér...5kall helvíti gott. Ég ætla að smella mér á svoleiðis, hvað er tilboðið lengi?

6:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

is das wir snacher om(: hvenær?

1:40 e.h.  
Blogger Unknown said...

retro jordans
christian louboutin uk
moncler pas cher
gucci outlet online
ray ban sunglasses
abercrombie & fitch
michael kors canada
louis vuitton outlet
louis vuitton handbags
gucci outlet online
201612.23wengdongdong

7:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home