föstudagur, desember 17, 2004

Stórskemmtilegir hlutir að gerast á morgun, Örn og Berglind að koma heim. Það verður ólýsanlega frábært að fá drenginn heim. Life goes on Boy!
Jæja ég náði með herkjum að klára geðsjúka íslendingin 3 hjá kidda, ég hvet alla til að testa þessa geðveiki. Ég var að lesa Orðlaus áðan og þar var grein um hvað maður á að gera og ekki gera ef maður ætlar að vera partur af rapp/rokk eða popp menningunni. Ég einfaldlega þoli ekki þegar að blöð eru að setja sig í e-r spor og segja fólki hvað það eigi að gera til að vera falla inn í e-n ramma. Mér finnst eins og öll þessi tískutímarit séu að prédika á þennan hátt. Ef þú vilt vera rokkari þá áttu ekki að vera í motorhead bol vegna þess að það er úti, þú mátt skvetta bjór á djamminu vegna þess að það er cool. Spáið í því svo er fólk sem er áttavillt og fer að lifa eftir þessari vitleysu. En svona er lífið og tilveran.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Glæsilegt! alltaf gaman þegar utanfara láta sjá sig á klakanum. Þú verdur að skila bestu kveðjum og knúss til þeirra frá okkur írisi :)
Hawk

4:52 e.h.  
Blogger arna said...

ég efast nú um að e-ir taki þetta tímarit svona bókstaflega. þetta er meira grín held ég..
og er þetta ekki nákvæmlega það sama og hann andri/freysi er að gera? það er einmitt til áttavillt fólk sem fer eftir svona hlutum.

7:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið í gær :)

Kv Bába

12:11 e.h.  
Blogger Óli said...

Þakka þér kærlega fyrir það!

2:36 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home