Æi ég er alltaf svo gáfaður. Ég ákvað að skella mér í vinnuna á þriðjudaginn, þrátt fyrir veikindi á sunnudag og mánudag. En á miðvikudeginum fór ég heim úr vinnunni veikur! Því sit ég hér heima að reyna að hrista þetta af mér, en það gengur ekkert rosalega vel. Maður hefur nú ekki beint mikið að tala um þegar maður hefur ekki farið út úr húsi nema í nokkur skipti síðustu daga. Ég held að skeggið sem ég er búinn að vera að safna sé ekki alveg að gera sig. Fólk sem mætir mér út á götu virðist oft vera frekar skeptískt um hvort það eigi að bjóða mér góðan daginn eða bjóða mér peninga fyrir mat. "Hræðilegt að sjá svona utangarðsmenn!" Nei það er kannski ekki alveg svo slæmt, en ég býst við að skeggið fjúki í kvöld.
Bólafur Bloggar
Fjölskyldan, börnin, konan og allt þar fyrir utan.
Myndir
Frabaera folkid
Stubbarnir
Nauðsynjar
My Space
Click Here
Previous Posts
- AARRRGGG ég get ekki sofnað. En er búinn að vera a...
- Búinn að vera veikur núna í 2 daga. Rosalega er að...
- Kennarinn sem ég sendi bréfið til brást öll hin lj...
- Er búinn að vera að lesa ævisögu Bob Dylan upp á s...
- ÉG HATA ÞESSA HELVÍTIS TENGINGU SEM ÉG ER MEÐ!!!!!...
- Jæja ég held að ég hafi náð að finna e-ð aðeins út...
- Fínt partý í gær þar sem mikið var um dýrðir og gl...
- Fór í skólann í dag og komst að því að ég er með r...
- Jæja ég vill byrja þennan pistil á því að óska þei...
- Vá hvað það er langt síðan ég hef skrifað...ussss....
fimmtudagur, janúar 20, 2005
1 Comments:
Hættur með YMCA skeggið?
varst helv butch með það
Skrifa ummæli
<< Home