En hvað það er gaman að vera til í dag. Man utd 2 arsenal 0 hí hí hí. Þó að það sé gaman að lifa þá er ég samt hestþunnur frá toppi til táar. Var á ÍTR sudda djammi. Byrjaði á því að vera með leikjafyrirlestur fyrir 10 manns. Það gekk alveg ágætlega held ég, þó að ég hafi roðnað ansi mikið á tímabili og muldrað heil ósköp, þá voru allir bara nokkuð sáttir. Síðan var smellt sér í sal í borgartúni þar sem Nings sá um að fæða liðið. Það var heldur dræm mæting en á endanum var allt komið í rokna gítarstemmningu. Eftir það kíkti ég á Unu og Luciu vinkonu hennar og fór með þeim á dillon og hressingarskálann. Á endanum rauk ég út í e-u fússi og fór einn á 22 og síðan heim. Það er nú meira hvað maður getur verið mikið drama stundum.
Bólafur Bloggar
Fjölskyldan, börnin, konan og allt þar fyrir utan.
Myndir
Frabaera folkid
Stubbarnir
Nauðsynjar
My Space
Click Here
Previous Posts
- Ég held að ég sé búinn að finna helvíti á jörðu. Þ...
- Svakalega er langt síðan maður hefur skrifað e-ð a...
- Búinn að vera hin finasta helgi. Á föstudaginn fór...
- a sexual
- Eftir að hafa hlustað á útvarpsþáttinn mín skoðun ...
- Horfði á Anchorman með Will Ferrell, sem er náttur...
- Hún Íris nágranni minn er lítil sæt stelpa sem býr...
- Búin að vera barasta hin rólegasta helgi, sú þriðj...
- Það sem fer í hringi
- Hr. sundlaugarvörður
sunnudagur, október 24, 2004
3 Comments:
óli, hvað er innræktunarleikur og hvernig fer hann fram?
Innræktunarleikur fer þannig fram að stelpa og strákur, helst systkyni liggja saman undir sæng.....nei ég var bara að tosa í löppina á þér.
mér er mjög létt, verð ég að segja.. :)
Skrifa ummæli
<< Home