Nokkrar myndir úr lífi mínu það sem af er árinu 2007
Við vorum sem sagt loksins að redda okkur snúru til að koma myndunum úr myndavélinni í tölvuna. Þess vegna langar mig til að setja nokkrar myndir hérna inn, en það eru miklu fleiri myndir inn á heimasíðunni hennar Matthildar ef þið viljið skoða.
...en hérna koma myndirnar
Matthildur að skoða fagurt andlit föðurs síns (sem hún sér í hvert sinn sem hún horfir í spegil)
Matthildur og Bibban um jólin
Flippaða fjölskyldan #1
Flippaða fjölskyldan #2
Flippaða fjölskyldan #3
Matthildur og bræður hans pabba
Matthildur dugleg að lesa
...og sér e-ð sjúklega fyndið
Matthildur að prófa klósettið í fyrsta sinn og alveg að fíla það frekar vel
4 Comments:
En gaman! Kirsuberjasundgleraugun fara henni alveg einstaklega vel.
Kv,
Nína
Flott familía! Einstaklega góður smekkur á leðurjakka og sundgleraugum, gott að vera með á hreinu hvenær maður notar svoleiðis;) hehe
Hún Matta er algjört krútt, og alltaf brosandi!
mikið fer það mér vel að vera með svona myndarlegt barn í fanginu...ég ætti kannski að fá hana lánaða eða fá mér eitt svona (djók!!!) en ég er til í lán í mars:P bibban sem fer alveg að knúsa möttuna
Nína: Hún er náttúrulega bara módel.
Ásta: Ég get lánað þér jakkan og gleraugun hvenær sem er.
Bibba: Skelltu í köku. Hlökkum til að sjá þig/ykkur.
Skrifa ummæli
<< Home