sunnudagur, nóvember 20, 2005

Fallega barnið á afmæli í dag



Ég var næstum því búinn að gleyma því að fallegasta barnið á afmæli í dag og er 3 mánaða. Til hamingju elsku elsku elsku geitin mín, frá pabba.

3 Comments:

Blogger a.tinstar said...

til hamingju pabbi og frk. snýtt útúr nösum þess fyrrnefnda!

9:25 e.h.  
Blogger Óli said...

Takk fyrir það og til hamingju þú með Britelight. Frábært stuff.

11:04 e.h.  
Blogger Óli said...

Takk fyrir það frá okkur báðum.

11:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home