mánudagur, október 31, 2005

Hver vegur að heiman, Er vegurinn heim.


FRÁBÆRAR FRÉTTIR Í MORGUNSÁRIÐ. VORUM AÐ LJÚKA SÍMTALI VIÐ VÖKUDEILD OG MATTHILDUR AGLA HEFUR FENGIÐ GRÆNT LJÓS Á HEIMFERÐ Á MORGUN. LITLI DUGNAÐARFORKURINN HEFUR SVO SANNARLEGA UNNIÐ SÉR INN FYRIR ÞESSARI FLÝTIHEIMFERÐ. ÞAÐ ERU ENN TÆPAR ÞRJÁR VIKUR Í ÁÆTLAÐAN FÆÐINGARDAG OG EKKI ALGENGT AÐ SVONA LÍTIL BÖRN FARI ÞETTA SNEMMA HEIM....EN ÞETTA ER NÚ EKKERT VENJULEGT LÍTIÐ BARN.

GLEÐIBANKA- OG ÞRIFNAÐARKVEÐJUR

HEIMASÆTAN, PABBINN OG MAMMAN.

8 Comments:

Blogger Ásta said...

Til hamingju!!! Góða ferð heim á morgun!:)
Kv Ásta

2:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju. Gangi ykkur vel með hana heima :)

Bestu kveðjur Helga Dröfn og Lalli

5:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Happy happy, joy joy.

:)

KT

5:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

innilega til hamingju með einn einn stóráfangann. gangi ykkur vel :)

kveðja ylfa

9:10 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er náttúrulega löngu komið í ljós hversu mikil hetja prinsessan er. Til hamingju og gangi ykkur vel.

6:15 e.h.  
Blogger Óli said...

Takk fyrir þetta öll sömul. Fyrir hönd Matthildar segi ég takk fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn.

1:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

I will not agree on it. I over warm-hearted post. Expressly the appellation attracted me to read the sound story.

4:14 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Good brief and this mail helped me alot in my college assignement. Thanks you as your information.

1:43 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home