fimmtudagur, október 27, 2005

Friðrik, Orri og Matthildur

Þessi mynd.....hvað getur maður sagt. Eins og Dalton bræður í æsku, en þetta eru þau Friðrik Anton, Orri Bergmann og Matthildur Agla. Orri og Matthildur eru næstum því jafngömul!!! Bestu vinir á vökudeildinni og halda því vonandi áfram í framtíðinni. Nú er reyndar bara Matthildur eftir á vökunni, því að þeir tveir félagar eru farnir heim. Við förum heim í síðasta lagi eftir 2 vikur. Það verður sko breyting. Get ekki beðið. Bara það að fá að sitja með hana upp í sófa og horfa á sjónvarpið. Við höfum aldrei!! verið ein með Matthildi. Tvær vikur..thats right baby.

Itte Rasshai

4 Comments:

Blogger Óli said...

Ok Ég officially hata Spam.

3:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já þetta er frekar pirrandi. virðist samt ekki gerast ef þú ert með haloscan eða annað álíka forrit fyrir kommentin.
allavega.. hún er algjör dúlla hún dóttir þín og bara komin með smá bollukinnar ;)
vona að allt gangi vel.

12:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Varðandi spamið, þá geturðu gert eins og Ásta systir og sett svona stafalykil á kommentkerfið.

Virkar fínt, og ekkert spam.

Tvær vikur, glæsilegt. :)

Kristinn

5:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

That sounds great, but I've seen very different opinions of cpap nasal mask

8:19 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home