fimmtudagur, september 01, 2005

Leiðinlegi dagur


Nenni ekki að tala um þennan hörmulega dag, en ein mynd af þeirri sem lýsir upp veröldina og birtir til í hjarta mínu...aahhhh

5 Comments:

Blogger Ásta said...

Ein spurning af forvitni Óli.... Setja þeir sonduna í gegnum munninn á öllum krílunum á deildinni? Hér er hún alltaf sett í gegnum nefið, hef aldrei séð þetta áður...

8:58 f.h.  
Blogger Óli said...


Í byrjun var hún með sonduna í nefið. En þegar hún byrjaði á cpapinu(blæstrinum í nefið) þá var sondan færð í munninn. Einnig mikilvægt að halda öndnarveginum sem mest opnum. Gaman að heyra í þér og gangi þér vel.

kveðja

11:31 f.h.  
Blogger Ásta said...

Auðvitað, hún fær jú enga hjálp, reddar sér sjálf þetta litla krútt. Þá er nú um að gera að halda þessu sem mest opnu:)
Vona annars að dagurinn sé eitthvað að skána hjá þér;)
Kveðja. Ásta

4:08 e.h.  
Blogger a.tinstar said...

alltaf að verða mannalegri með hverjum deginum!! ;)

4:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er hún ekki bara dálítið lík þér? Eða hvað?? HAHA kannski erfitt að segja það núna strax. En hún er rosalega svipsterk, ofboðslega sæt stelpa. Gangi ykkur áfram vel og vonandi áttu ekki fleiri svona leiðinlega daga! :)
Lalli og Helga Dröfn

2:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home