þriðjudagur, ágúst 16, 2005

Til Premie.

Loforð Guðs.
Ég hef aldrei lofað að brautin sé bein, og gullskrýddir vegir alla leið heim. Ég get ekki lofað þér gleði án sorgar, á göngunni til himinsins helgu borgar. En lofað ég get þér aðstoð og styrk, og alltaf þér ljós þó leiðin sé myrk. Mundu svo barn mitt að lofað ég hef, að leiða þig sjálfur hvert einasta skref.

Þetta fengum við sent frá Grétu. Takk fyrir hjálpina.

kveðja

Vala, Óli og Premie.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home