sunnudagur, september 19, 2004

Rauðhærði mongólítinn og stórveldið Fram

Ég og Garðar vorum að koma af leiknum Fram vs. Keflavík, þar sem Framarar fóru á kostum eða þannig. Sem betur fer náðu þeir þó að halda sér uppi þrátt fyrir hörmulegan leik. Það átti sér stað einkennilegt atvik í leiknum þegar að fallega rauðhærði línuvörðurinn kallaði brot og einn úr áhorfendastúkunni kallaði "helvítis rauðhærði mongólíti". Ég gat nú ekki annað en tekið þetta dáldið inn á mig og það fór reiðibylgja um mig allann. Ég fór líka aðeins að hugsa um hvað það getur stundum verið erfitt að vera rauðhærður, það er svo augljóst að skjóta svona á mann. Svona líkt og negrarnir og hrísgrjónaæturnar hafa þurft að þola...nei djók. Ég man einmitt eftir samræðum sem ég átti við shakin that as auglýsingastelpuna í partýi um daginn, þar sem að hún hélt því fram að það að vera rauðhærður væri ákveðin fatli og ef hún yrði ólétt eftir rauðhærðan mann þá myndi hún sennilega láta eyða fóstrinu!! Já það er svona með þetta allt saman...maður heldur stundum að maður sé á sama plani og allir hinir en síðan er manni kippt niður á jörðina og settur á réttan stað.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home