sunnudagur, mars 18, 2007

Róleg helgi

Helgin hefur verið nokkuð róleg. Við hjónaleysurnar tókum meðal annars íbúðina í gegn en lágum að mestu og hugguðum okkur. Við skelltum okkur út í snjóinn með Möttu og bjuggum til snjókarl eins og myndirnar hér að neðan sýna.



Matthildur var alveg að fíla snjóinn



Pabbinn var duglegur að hjálpa til



Matta lét fara vel um sig í húsbóndastólnum



Sumir eru með tómataofnæmi og borða með öllu andlitinu



Matta hefði alveg verið til í að fara meira út



Matthildur notaði helgina til að æfa sig fyrir hlutverk stóru systur

Adios.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home