þriðjudagur, mars 06, 2007

Nýr erfingi í konungsdæmið



Þær miklu gleðifréttir berast nú um landið að Ólafur og Valgerður séu enn á ný að fara að fjölga sér. Ég vill hér með staðfesta þessar fréttir og óska sjálfum okkur til hamingju með þungunina. Hér að ofan er mynd sem að ég teiknaði þegar ég ímyndaði mér hvernig hið nýja barn ætti eftir að líta út. Hér að neðan er aftur á móti mynd þegar Valgerður fór í sónar í dag.



...Eða reyndar ekki. Ég gleymdi myndavélinni þannig að þessar konur verða að duga. En sem sagt new bebe on da way í september.

10 Comments:

Blogger Ásta said...

Til lukku!!! En gaman!

8:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jei jei - innilega til hamingju. Alltaf gaman að fá góðar fréttir af vinum, sem by the way, ég hitti alltof sjaldan.

Kveðja úr Mosó

8:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju! Lifi rauðhærða genið húrra húrra húrra!

KT

9:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju! Frábærar fréttir :)

9:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju :)
Kv Bába

11:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábært! Innilega til hamingju. Verðum að ná að hittast núna um páskana. Bara 2 vikur í að við komum til landsins!

Haukur, Íris og allt gengið

8:35 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

VEI VEI VEIÓ VEIÓ VEI!

Garðar

2:10 e.h.  
Blogger Óli said...

Þakka ykkur öllum kærlega fyrir þessar kveðjur. Lifi Rauðhærðir.

10:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lykke....obs. það er hrikalega hagstætt að eiga börn í dk sérstaklega köben....obs. barnapían gamla er þar búsett...obs. ekki gleyma henni
bibbz

12:47 e.h.  
Blogger Óli said...

Við erum með Dk á bakvið eyrað og Bibban gleymist aldrei.

10:30 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home