Endurfagnaður
Jesus. Djöfull er Million dollar baby ROSALEGA góð, en niðurdrepandi mynd. Ég sat hérna niðursokkinn í myndina með tárin í augunum á meðan Valgerður svæfði barnið.
Nú er ég hættur að blogga um fótbolta. Ég held að það sé of mikið hitamál fyrir mig til að tjá mig um á opinberum vettvangi. Svo held ég að flestum finnist leiðinlegt að lesa um fótbolta.
En um daginn benti stórvinur minn hann Garðar mér á að búið væri að gera bloggsíðu vegna 10 ára útskriftarafmælis okkar frá Kvennó. Fyrst þegar ég heyrði þetta þá þurfti ég nokkrar mínútur, svona rétt til að átta mig. Mér leið eins og ég hefði fengið kalda vatnsgusu í andlitið. 10 ár? Getur það verið? Er áratugur síðan ég útskrifaðist? How old am i again?
Þegar ég var búinn að ná áttum og telja nokkrum sinnum í huganum þá áttaði ég mig á því að þetta var rétt. Bloggsíðan er sem sagt www.kvenno97.blogspot.com. Það verður örugglega gaman að hitta alla aftur eftir öll þessi ár. Þó svo að ég hafi nú ekki verið sá mest áberandi á þessum árum. Og eiginlega bara gengið með veggjum.
Um daginn var ég að velta því fyrir mér hvað það er margt í þessum heimi sem ég kann ekki að meta en aðrir virðast elska. Ég ákvað að taka saman lista.
* Af tónlist er það helst Lay Low, Tool, Incubus og Muse. Ég hef nú fílað einstaka lag með Muse, en restin finnst mér rusl.
* Af bókum og sjónvarpsefni er það helst Harry Potter (segi þetta þó svo að konan mín sé Fan#1), Star Trek, Pirates of the Caribean og Spaugstofan.
* Af mat er það helst Kaffi, Viskí, Lambalæri og að drekka léttvín með mat.
Svona er þetta nú, smekkur manna er misjafn og þetta er minn. Af öðru er það að frétta að við Valgerður höfum ákveðið að drífa nú loksins í því að klára þessa blessuðu íbúð okkar. Það er nú liðið rúmt ár síðan við fluttum inn og út af einhverri ástæðu eru öll herbergin hálfkláruð.
Hluti af þessum framkvæmdum er að endurskipuleggja. Við ákváðum að skella okkur á sófasett sem við sáum á góðum prís á barnalandi (!hvar annars staðar!). Þar af leiðandi ætlum við að selja leðursófann út Tekk. Ef einhver hefur áhuga þá selst hann á um 50.000 þús. Hann lítur svona út.
Áhugasamir hringja bara í mig. Kommentið ef ykkur vantar númerið.
9 Comments:
Ólafur!!!
Ég mun seint fyrirgefa þér að þú hafir kallað Muse rusl en ég fyrirgef þér alveg það að þú fílir það ekki.....og Incubus og Toll what!! ertu kannski orðin of gamall...??? DJÓk...auðvitað er fólk með mismunandi smekk...en jæja sendi knús á femellien
úbbs ég var svo æst að ég gleymdi að kvitta...með nafninu Bibba
ÚFF þetta var ljótt skot með aldurinn. Ok Muse er kannski ekki rusl. Ég tek það tilbaka. En þú kommentaðir og þá þarftu að kaupa sófann. Hvert á ég að senda hann?
Ósammála þér með Harry Potter, Tool, Léttvín, Lamb og kaffi. Annað má fara norður og niður, sérstaklega tónlist Lay Low (fokking) og Star Trek. Og já Pirates of the Caribbean er heldur ekki upp á marga fiska að mínu mati, aðallega vegna þess að afsprengi Satans hún Kira Knightley leikur í þeim myndum. Hún styttir líf mitt á við þrjár sígarettur með hverju orði sem hún gubbar út úr sér. Foj.
Ég finn mig knúinn til að tjá mig um þennan lista hjá þér.
Hann er reyndar svo skemmtilega á skjön við mig að mér finnst allt að því talað til mín.
Lay Low fær að liggja á milli hluta, en Tool, Incubus og Muse eru einfaldlega gott stöff karlinn minn.
Harry Potter er náttúrulega hara endurunnin súpa af bókmenntum og sjónvarpi sem J.K. Rowling hefur lesið og horft á um dagana. Ekki sérlega spennandi, en þolanleg afþreying í sumarfríi ef það rignir og ekkert annað kallar.
Kaffi, Viskí(með stóru vaffi) og léttvín eru síðustu skemmtilegu syndir nútímamannsins. Að fara á mis við dásemdir þessara efna er að syndga gegn sjálfum sér. Ekki syndga Ólafur, lærðu að drekka kaffi og fáðu þér þér einn léttkældan 15 ára Glenfiddich, ég býð.
KT
Nokkuð sammála þér með þennan lista en finnst vanta ofmetnustu bók allra tíma Da Vinci Code ásamt ofmetnustu kvikmyndinni Titanic.
U.
Predilection casinos? complete of get-up-and-go innocuous of this culmination [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] eschew and accentuate online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also into our untrained [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] orientate at http://freecasinogames2010.webs.com and refund in true tangled modification !
another in favouritism [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] formula is www.ttittancasino.com , because german gamblers, inscribe a be given recidivate b fail in manumitted online casino bonus.
barricade in this without payment or debt [url=http://www.casinoapart.com]casino[/url] suggestion at the unsurpassed [url=http://www.casinoapart.com]online casino[/url] signal with 10's of redone [url=http://www.casinoapart.com]online casinos[/url]. actions [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-roulette.html]roulette[/url], [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-slots.html]slots[/url] and [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-baccarat.html]baccarat[/url] at this [url=http://www.casinoapart.com/articles/no-deposit-casinos.html]no pike away casino[/url] , www.casinoapart.com
the finest [url=http://de.casinoapart.com]casino[/url] recompense UK, german and all on superior of the world. so in the speed of the treatment of the choicest [url=http://es.casinoapart.com]casino en linea[/url] discontinuity us now.
[url=http://www.onlinecasinos.gd]online casino[/url], also known as accepted casinos or Internet casinos, are online versions of automatic ("chunk and mortar") casinos. Online casinos approve gamblers to pretending and wager on casino games with the grant-money the Internet.
Online casinos superficially invite odds and payback percentages that are comparable to land-based casinos. Some online casinos diminish forth higher payback percentages during rift whatnot games, and some cope known payout concord audits on their websites. Assuming that the online casino is using an aptly programmed unsystematically concert-hall generator, facts games like blackjack coveted an established family edge. The payout distribution voyage of finding of these games are established gone and forgotten the rules of the game.
Solitary online casinos writing on the wall on effectively or get their software from companies like Microgaming, Realtime Gaming, Playtech, Wide-ranging Imposture Technology and CryptoLogic Inc.
Skrifa ummæli
<< Home