miðvikudagur, maí 23, 2007

AC Milan - Liverpool



Úrslitaleikurinn er að byrja eftir nokkrar mínútur. Þó að margir af mínum félagsbræðrum úr United kjósi að halda með Milan þá hef ég ákveðið að halda með Liverpool í þessum leik. Ég hef alltaf og mun alltaf halda með enskum liðum í evrópu. Kannski fyrir utan Chealsea, Arsenal og Tottenham. Að auki á ég mjög erfitt með að halda með ítölskum liðum þó að Milan sé auðvitað mjög vel spilandi lið.

En allavega spáin mín í kvöld er

AC Milan 2 - 3 Liverpool

Ég held að þetta endi 2 - 2 og fari í framlengingu þar sem að Liverpool taki þetta.

3 Comments:

Blogger grojbalav said...

ég segi 2-1 fyrir milan, vona samt að liverpool vinni, bara svona til að vera með....:S

6:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

vóhó Vala bara spot on!

Get aldrei haldið með Liverpool, það er eitthvað....

kveðja Öspdanmerkurnewyorkfari

10:48 e.h.  
Blogger Óli said...

Valgerður!!! Næst sleppir þú að kaupa þessi áskriftar prjóna-og saumablöð sem streyma inn um lúguna og leggur peninga undir á leiki.
Skemmtu þér vel í DKandNY, Ösp. Skilaðu samúðarkveðju til Dóra.
Áfram ManU.

12:07 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home