Bastard
Það besta við að vera í skóla er að þá kann maður svo vel að meta að hanga. Núna t.d. ætti ég að vera sveittur að gera verkefni í skólanum, en í staðinn hefur Kiddi a.k.a. bastard klukkað mig í e-m bloggleik. Þar sem að ég nenni engan veginn að fara að læra þá ætla ég að taka þátt.
4 sjónvarpsþættir sem ég elska að glápa á:
Friends - klikkar aldrei, klassískt stuff
Rockstar INXS - gaman að sjá alla þessa "rokkara", vonandi kemur önnur sería með Nirvana. jis.
Behind the music - Oasis þátturinn kveikti í mér og síðan gerði RHCP útslagið.
Lost - þótt að þeir séu farnir að þynnast allverulega.
4 kvikmyndir sem ég horfi á aftur og aftur:
When harry met Sally - tímalaus klassík
Notting hill - e-ð svo skemmtilega sjarmerandi við þessa mynd
Star wars - allar gömlu myndirnar, þær kveikja á nostalgíu trippi
Reservoir dogs - svalir menn með byssur
4 heimasíður sem ég skoða daglega
www.frostaskjol.is/draumaland - vinnan
www.grojbalav.blogspot.com - lufsan
www.magla.barnaland.is - bebe
www.fotbolti.net
4 uppáhalds máltíðir
Lobster alfredo pasta á Ruby Tuesday
Allt sem er á matseðlinum á Argentínu
Gordon blue sem pabbi gerði alltaf
Pizza S á eldsmiðjunni
4 geisladiskar sem ég get hlustað á endalaust
Jeff Buckley - Grace
Ryan Adams - Heartbreaker
Bob Dylan - Blood on the tracks
Coldplay - X og Y, allavega í augnablikinu líður mér þannig
4 sem ég næli í
Vala
Örn
Sigga og Jeff
1 Comments:
Hí á þig :)
Bastarðurinn.
Skrifa ummæli
<< Home