miðvikudagur, september 08, 2004

Partýmyndir

Hey hey what do you say!
Það eru komnar myndir úr kveðjupartýinu á hinum sérlega vandaða, smekklega og barnvæna ljósmynda-, pælinga- og fræðivef www.andmenning.com. Sem er að sjálfsögðu í boði hins ofurmagnaða gúru - Kidda The - , sem by the way hefur nýlega hlotnast sá heiður að verða faðir í fyrsta sinn.
Til hamingju með drenginn Kiddi og Guðrún!

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vá! Það eru aldeilis magnaðar kveðjur. Ég þakka kærlega. Flottur vefur by the way og skemmtilegt lúkk, hlakka til að fylgjast með!

Kristinn

11:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá! Það eru aldeilis magnaðar kveðjur. Ég þakka kærlega. Flottur vefur by the way og skemmtilegt lúkk, hlakka til að fylgjast með!

Kristinn

11:58 e.h.  
Blogger Óli said...

Takk fyrir það.

6:06 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home