mánudagur, september 06, 2004

Allt í drasli og steik

Eins og svo oft áður...söng Birgir í Maus hér um árið..og þá á einmitt svo skemmtilega við um íbúðina mína sem staðsett er í miðri Reykjavík -borg óttans. Allt í drasli og steik eftir ágætis kveðjupartý til handa Erni og Berglindi sem brátt munu kveðja þetta líf.

...Og hefja nýtt í Sheffield á Englandi, á skólabekkjum þessa annars ágæta lands. En það var mikið um dýrðir og elegans af hálfu veislugesta. Drykkjuspil og kertavax. Ágætis game bara.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home