mánudagur, september 06, 2004

Jæja þá byrjar það...

Ég hef ákveðið að gerast nútímavænn og byrjaði því að blogga. Loksins komast pælingar úr djúpum þankagangi míns ofvaxna höfuðs fram á sjónarsviðið. Þannig að spennið beltin því Ólafur Bjarkason á orðið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home